Fréttir

Fjölmenningardagur
27. febrúar 2019
Fjölmenningardagur

Í dag var fjölmenningardagur í Háaleitisskóla en þá var hefðbundið skólastarf brotið upp og fjölbreytileikanum í skólanum fagnað. Í Háaleitisskóla er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn nemenda okkar sem auðlind....

Lesa meira
Kynning á nýju námsmati
25. janúar 2019
Kynning á nýju námsmati

Mánudaginn 28.janúar kl.16.30 verður boðið upp á kynningu fyrir foreldra í Háaleitiskóla á nýju námsmati fyrir veturinn 2018-2019. Hvetjum við alla foreldra til að mæta og kynna sér námsmatið og þá vinnu sem er að eiga sér stað í innleiðingu þess í Háaleitisskóla. On Monday 28th of January at 16.30 there will be a presentation for parents about...

Lesa meira
Samskiptadagur
21. janúar 2019
Samskiptadagur

Kæru foreldrar og forráðamenn, á morgun þriðjudaginn 22. janúar er samskiptadagur þar sem samtal fer fram á milli ykkar, barna ykkar og kennara þeirra um námslega stöðu, markmið og fleira. Skráning tíma fyrir þennan dag fer fram á Mentor. Sérgreinakennarar eru til viðtals í skólanum. Umsjónarkennarar bóka fyrirfram viðtöl með túlkum eða öðrum utana...

Lesa meira
Starfsdagur
11. janúar 2019
Starfsdagur

Kæru foreldrar og forráðamenn, mánudaginn 14.janúar er starfdagur í Háaleitisskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístund er lokuð þennan dag. Dear parents and guardians, Monday the 14th of January is a teachers work day in Háaleitisskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day. Kær kveðja skól...

Lesa meira
Jólakveðja
20. desember 2018
Jólakveðja

Starfsfólk Háaleitisskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þökkum ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress og kát fimmtudaginn 3. janúar 2019 en þá hefst skólastarf að nýju, samkvæmt stundarskrá....

Lesa meira
Skólastarf í desember
30. nóvember 2018
Skólastarf í desember

Í desember brjótum við upp hefðbundið skólastarf þar sem við m.a. hittumst á sal og syngjum saman, föndrum, skreytum og eigum notalegar stundir.  Hér má sjá nánari skipulag fyrir desembermánuð....

Lesa meira
Gjöf frá góðgerðarsamtökum
29. nóvember 2018
Gjöf frá góðgerðarsamtökum

Í dag komu fulltrúar frá góðgerðarsamtökunum Lítil hjörtu og færðu skólanum gjöf sem nýtast mun nemendum skólans. Er þeim færðar bestu þakkir fyrir fallega gjöf....

Lesa meira
Starfsdagur
19. nóvember 2018
Starfsdagur

Kæru foreldrar og forráðamenn, fimmtudaginn 22. nóvember er starfdagur í Háaleitisskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístund er lokuð þennan dag. Dear parents and guardians, Thursday the 22nd of November is a teachers work day in Háaleitisskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day. Kær kveðj...

Lesa meira
Vetrarfrí / Winter vacation / Ferie zimowe
16. október 2018
Vetrarfrí / Winter vacation / Ferie zimowe

Föstudaginn 19. október og mánudaginn 22. október er vetrarfrí í Háaleitisskóla. Enginn skóli er þessa daga og frístundaskólinn er lokaður, sem og skrifstofa skólans. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. október. On Friday the 19th of October and Monday the 22rd of October there is a winter vacation in Háaleitisskóli. During those day...

Lesa meira
Starfsdagur
4. október 2018
Starfsdagur

Föstudaginn 5. október er starfdagur í Háaleitisskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístund er lokuð þennan dag. Friday the 5th. of October is a teachers work day in Háaleitisskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day. Kær kveðja skólastjórn...

Lesa meira
  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær