Fréttir
Vetrarfrí
Vetrarfrí verður föstudaginn 25 október og mánudaginn 28. október. Ekkert skólastarf verður þessa daga og frístund verður einnig lokuð...
Lesa meiraBleiki dagurinn
Bleiki dagurinn er miðvikudaginn 23. október. Þennan dag ætla nemendur og starfsfólk skólans að klæðast einhverju bleiku. Einnig verða ýmsar bleikar skreytingar víðsvegar um skólann....
Lesa meiraFriðheimar 1 árs
Friðheimar í Háaleitisskóla sem er móttökudeild fyrir nemendur í leit að alþjóðlegri vernd á eins árs afmæli í dag. Nemendur hafa verið hrifnir af laginu hans Steinda Jr., The Hardest Karaoke song in the world og sungið það reglulega í vetur. Því var það mikil gleði í dag þegar Steindi mætti á svæðið og söng með þeim lagið ásamt því að hlusta á n...
Lesa meiraVöfflu kaffi
10. bekkur verður með með vöfflukaffi á samskiptadaginn, 15. október. Boðið verður upp á vöfflur og skúffuköku. Verð er 1000 kr. fyrir fullorðna og 500 kr fyrir börn. Þetta er fjáröflun fyrir útskriftarferð til Danmerkur. Nú er um að gera að koma og fá sér kaffi og vöflu og styrkja um leið útskriftarnemana...
Lesa meiraSvakalega Lestrarkeppnin
Það fer af stað svakaleg lestrarkeppni 16. október og stendur til 16. nóvember milli grunnskólanna á Reykjanesi. Sjálfsögðu tekur Háaleitisskóli þátt í þessu. Nemendur lesa eins margar blaðsíður og þeir geta á þessu tímabili og kennari skráir niður fjöldann. Sá skóli sem vinnur þessa keppni fær verðlaun og titilinn Langbesti lestararskólinn á Reykj...
Lesa meiraTóku þátt í starfi Háaleitisskóla
Nemendur í Friðheimum komu yfir í Háaleitisskóla og tóku þátt í starfinu þar með jafnöldrum sínum. Þau fóru í íþróttir, textilmennt og tónmennt. Nemendur nutu sín vel með jafnöldrum sínum....
Lesa meiraLegó frá foreldrafélaginu
Nýlega komu fulltrúar frá foreldrafélagi skólans færandi hendi og gáfu skólanum legó kubba og tækilegó. Skólinn hefur verið framalega í nýtingu á legó í kennslu. Síðustu ár hefur hópur nemenda keppt í First Lego League Ísland sem fer árlega fram í Háskólabíó í nóvember. Þar koma nemendur úr grunnskólum landsins og keppa í legóforritun ofl. Hópuri...
Lesa meiraKeppni milli starfsfólks og nemenda.
Í tilefni af lýðheilsu - og fornvarnarviku Reykjanesbær var keppni milli starfsfólks og nemenda í hádeginu í dag. Þetta voru nemendur úr 8. – 10. bekk. Það var keppt í skotbolta og fótbolta. Þetta fór fram úr okkar björtustu vonum og allir skemmtu sér konunglega. Markmiðið með heilsu- og forvarnarviku er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstakli...
Lesa meiraForvarnardagurinn
Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og í ár var hann miðavikudaginn 2. október. Krissi lögga kom í heimsókn í skólann og ræddi við nemendur á yngsta- og miðstigi um ýmislegt sem tengist forvörnum....
Lesa meiraFræðsla frá Samtökunum78
25. september fékk allt starfsfólk Háaleitisskóla hinsegin fræðslu á vegum Samtakanna 78. Í fræðslu Samtakanna ’78 er fjallað um hinseginleika, hvað það þýðir að vera hinsegin og hvert er hægt að leita fyrir aðstoð og stuðning....
Lesa meira