Fréttir
Áríðandi tilkynning - Starfsdagur mánudaginn 16. mars
Í ljósi fyrirmæla heilbrigðisyfirvalda sem gefin voru út fyrr í dag verður starfsdagur í grunnskólum Reykjanesbæjar mánudaginn 16. mars. Starfsdagurinn verður nýttur í að undirbúa og skipuleggja skólastarf á því tímabili sem takmörkunin nær til. Því fellur skólastarf niður og frístundaheimilið verður lokað. Important announcement - organizatio...
Lesa meiraÁrshátíð Háaleitisskóla frestað
Sú ákvörðun hefur verið tekin vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar að fresta árshátíðum grunnskólanna. Þessi ákvörðun er tekin í samráði við fræðsluyfirvöld og neyðarstjórn Reykjanesbæjar og er tilgangurinn sá, þrátt fyrir að ekki sé komið á samkomubann, að draga eins og kostur er úr ónauðsynlegum og fjölmennum samkomum....
Lesa meiraVegna Covid-19 kórónaveirunnar
Áhrif COVID-19 veirunnar halda áfram að hafa áhrif á okkar daglega líf og störf. Mikilvægt er að gæta vel að öllum sóttvörnum og fara í einu og öllu að ráðleggingum sóttvarnalæknis. Einnig er gott að nemendur sem eru kvíðnir ræði við kennara og námsráðgjafa, en mikilvægt er að halda ró sinni meðan þetta ástand varir. Almennt gildir að mæta ekki...
Lesa meiraRöskun á skólastarfi vegna fyrirhugaðs verkfalls
Vegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB mun stór hópur félagsmanna BSRB leggja niður störf mánudaginn 9. mars og þriðjudaginn 10. mars n.k. Ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma mun röskun verða á skólastarfi þar sem stuðningsfulltrúar og starfsmenn skóla aðrir en kennarar, stjórnendur og félagsmenn BHM og VSFK leggja niður störf....
Lesa meiraÖskudagur 2020
Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í Háaleitisskóla 26. febrúar 2020. Nemendahópnum var skipt upp og gerðu nemendur 1. og 2. bekk, 3. og 4. bekk, 5. - 7. bekk og 8. - 10. bekk ýmislegt skemmtilegt saman. Það var farið í ýmsa leiki, sungið og dansað. Öskudagur er skertur skóladagur í Háaleitisskóla sem og í öðrum grunnskólum í Reykjanesbæ. ...
Lesa meiraViðbragðsáætlun
Kæu foreldrar/forráðamenn Við leggjum nú sérstaka áherslu á hreinlæti s.s. reglulegan handþvott og notkun handspritts í skólanum okkar með það fyrir augum að fyrirbyggja smithættu. Við viljum benda ykkur á mikilvægar upplýsingar frá Embætti landlæknis um hvernig forðast eigi smit kórónuveirunnar Covid - 19 og hvað eigi að gera ef grunur vakna...
Lesa meiraÖskudagur
Miðvikudaginn 26.febrúar er öskudagur í skólanum. Nemendur mega koma í grímubúningum og með sparinesti. (vopn eru ekki leyfð) Skólinn er til hádegis (10:30) nema fyrir þau börn sem eru skráð í frístund. Kveðja On Wednesday the 26th of february its Öskudagur (Ash Wednesday) at school. Students may come to school in costumes and bring snacks. (W...
Lesa meiraFjölmenningardagur Háaleitisskóla/Multicultural Day in Háaleitisskóli - 20. febrúar 2020
Fimmtudaginn 20. febrúar næstkomandi munum við halda hátíðlegan fjölmenningardaginn í Háaleitisskóla í þriðja sinn. Á fjölmenningardaginn fögnum við fjölbreytileika okkar hér í skólanum og gerum okkur glaðan dag og brjótum upp hefðbundið skólastarf. Það verður ýmislegt í boði þar sem við skoðum fjölbreytileika okkar í skemmtilegum verkefnum um all...
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin
Þriðjudaginn 18.febrúar var undankeppni Stóru-upplestarkeppninnar haldin á sal Háaleitisskóla. Nemendur í 7. bekk, þau Andrea Björk Hafsteinsdóttir, Einar Ágúst Guðnason, Helena Orelj, Hilmar Reynir Jónsson,Aþena Emma Guðmundsdóttir, Kristinn Arnar Jónsson, Ágúst Pálmi Hauksson Linn, Alexandra S.M. Matthíasdóttir voru í úrslitum undankeppninar og l...
Lesa meiraRöskun á skólahaldi 14. febrúar 2020
Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði fellur allt skólahald í leikskólum og grunnskólum Reykjanesbæjar niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Sama gildir fyrir Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Due to bad weather, February 14, 2020, schools will be closed. Ze wzgledu na zla pogode 14 lutego 2020 szkoly bedz...
Lesa meira