Fréttir
Röskun á skólastarfi vegna óveðurs
Á morgun, föstudaginn 14. febrúar, spáir ofsaveðri á landinu. Skólinn er alltaf opinn nema tilkynning komi um annað og yrði lokun gerð í samráði við Almannavarnir og/eða lögregluna. Foreldrar leggja sjálfir mat á hvort fylgja þarf barni í og úr skóla þótt engin tilkynning hafi borist frá yfirvöldum. Meti foreldrar aðstæður svo að ekki sé óhæt...
Lesa meiraHáaleitisskóli verður UNICEF réttindaskóli
Í dag, miðvikudaginn 22. janúar, skrifuðu forsvarsmenn UNICEF á Íslandi og Háaleitisskóla í Reykjanesbæ undir formlegan samstarfssamning um að Háaleitisskóli verði fyrsti skólinn á Suðurnesjum til að verða Réttindaskóli UNICEF. Viðstödd undirritunina voru, Bergsteinn Jónsson framkvæmdarstjóri UNICEF, Pétur Hjörvar Þorkelsson réttindafræðslufulltrúi...
Lesa meiraSkipulagsdagur 15. janúar
Miðvikudaginn 15. janúar er skipulagsdagur í Háaleitisskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaheimili yngri nemenda er lokað þennan dag. Wednesday, January 15th, is a teachers work day in Háaleitisskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day. Sroda, 15 stycznia, jest dniem pracy ...
Lesa meiraJólakveðja
Starfsfólk Háaleitisskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þökkum ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress og kát á nýju ári en skólastarf hefst aftur mánudaginn 6. janúar 2020, samkvæmt stundarskrá....
Lesa meiraÖðru jóladagatal
Háaleitisskóli tók þátt í Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna í fyrsta sinn nú í desember. Á hverjum skóladegi frá 2.-13. Desember var opnaður nýr gluggi í dagatalinu og horft á stutt myndband um börn frá ýmsum heimshlutum. Í stað þess að gefa/fá jólagjöf á litlu jólum skólans 20. desember var ákveðið að leggja áherslu á að gefa af okkur og e...
Lesa meiraJólasamvera 2019
Jólasamvera hefst klukkan 09:15 en þá mæta nemendur prúðbúnir í skólann og fara í sínar heimastofur. Nemendur í 1. – 4. bekk ásamt nemendum í 10. bekk fara svo skömmu seinna inn á sal þar sem dansað verður í kringum jólatré og sungin jólalög. Nemendur í 5. – 9. bekk byrja í heimastofu, eiga þar notalega stund og verður þeim boðið upp á kakó og smá...
Lesa meiraRöskun á skólastarfi vegna óveðurs
Á morgun, þriðjudaginn 10. desember, er gert ráð fyrir roki eða ofsaveðri og hefur Veðurstofa Íslands gefið út appelsínugula viðvörun fyrir svæðið. Í viðbragðsáætlun skólans vegna óveður segir (http://haaleitisskoli.reykjanesbaer.is/hagnytt/vidbragdsaaetlanir): Röskun á skólastarfi vegna óveðurs Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í a...
Lesa meiraRithöfundur í heimsókn
Í dag kom Hilmar Örn Óskarsson, rithöfundur, í heimsókn og las valdan kafla upp úr bók sinni Húsið í september fyrir nemendur í 8. - 10. bekk. Nemendur höfðu gaman af þessari heimsókn og gafst þeim tækifæri á að spyrja spurninga að loknum upplestri. Húsið í september er sjötta bókin sem Hilmar gefur út og færði hann bókasafni skólans eintak af bóki...
Lesa meiraEldvarnarfræðsla í 3. bekk
Á þriðjudaginn komu starfsmenn frá Brunavörnum Suðurnesja og voru með eldvarnarfræðslu fyrir nemendur í 3. bekk. Er þessi fræðsla hluti af árlegu eldvarnarátaki Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Sýnd var ný teiknimynd sem fjallar um baráttu slökkviálfanna Loga og Glóðar við Brennu-Varg. Myndin byggir á fræðsluefni sem notað hefur ...
Lesa meiraRithöfundar í heimsókn
Í vikunni höfum við fengið þrjá rithöfunda í heimsókn til okkar í Háaleitisskóla sem lásu upp úr nýútkomnum bókum sínum. Á þriðjudag kom Bjarn Fritzon og las upp úr bók sinni Orri óstöðvandi, hefnd glæponanna. Bókin er framhald af Orra óstöðvandi, einni vinsælustu bók ársins í fyrra, hún er í senn fyndin/skemmtileg og sjálfstyrkjandi fyrir lesand...
Lesa meira