Fréttir

Tappalistaverkið sett upp
31. janúar 2025
Tappalistaverkið sett upp

Á þemadögum í lok nóvember var búið til glæsilegt tappalistaverk. Það var unnið af nemendum undir leiðsögn nokkurra kennara. Á því má sjá jörðina umvafða hjörtum og regnboga. Nú er búið að koma listaverkinu fyrir úti á vegg skólans við inngang yngstu nemenda....

Lesa meira
Kaffihús í 2. bekk
22. janúar 2025
Kaffihús í 2. bekk

Nemendur í 2. bekk settu upp kaffihús í kennslustofunni sinni mánudaginn 20. janúar. Boðið var upp á rjúkandi nýjar töflur. Nemendur höfðu farið um skólann og boðið nokkrum starfsmönnum á kaffihúsið með boðsbréfi sem þau gerðu sjálf. Hugmyndin með þessu var að kenna nemendum að nota peninga. Gestir kaffihússins fengu peninga til að kaupa fyrir...

Lesa meira
Leikskólanemendur tóku þátt söngstund
21. janúar 2025
Leikskólanemendur tóku þátt söngstund

Nemendur frá tveim leikskólum komu í heimsókn í skólann 20. janúar og tóku þátt í söngstund á sal. Þetta voru leikskólarnir Völlur og Skóarás sem eru báðir hér á Ásbrú. Nemendur tóku kröftuglega undir sönginn og höfðu gaman af....

Lesa meira
Allt nema skólataska
20. janúar 2025
Allt nema skólataska

Á föstudaginn 17. janúar var allt nema skólataska þema. Það gengur þannig fyrir sig að nemendur máttu nota hvað sem er í stað skólatösku. Það var gaman að sjá hugmyndaflug nemenda. Það var geggjuð þátttaka og þetta lífgaði upp skólastarfsemina. Ruslafötur, fótboltaspil, dýrabúr, örbylgjuofn, eldfastmót og annað frumlegt fengu því nýtt hlutverk og...

Lesa meira
Málstefna skólans
16. janúar 2025
Málstefna skólans

Við í Háaleitisskóla erum með mjög fjölbreyttan nemendahóp þar sem 70% nemenda eru fjöltyngdir. Íslenska er sameiginlega tungumálið í Háaleitisskóla og skólamál nemenda. Í Aðalnámskrá grunnskóla er lögð mikil áhersla á ábyrgð gagnvart íslensku máli. Þar er fjallað m.a. um mikilvægi traustrar kunnáttu í móðurmáli sem meginundirstöðu staðgóðrar men...

Lesa meira
Skólastarf hafið á nýju ári
8. janúar 2025
Skólastarf hafið á nýju ári

Nú er skólastarf hafið á ný eftir gott jólafrí. Nemendur mættu glaðir og kátir 6. janúar, tilbúnir að takast á við það sem nýtt ár hefur upp á bjóða. Það sem er á döfinni nú í janúar er samtalsdagur sem er 27. janúar. Þá mæta foreldrar í stutt samtal við umsjónakennara....

Lesa meira
Gleðilegt nýtt ár
3. janúar 2025
Gleðilegt nýtt ár

Við óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir liðin ár. Skólastarf hefst á ný mánudaginn 6. janúar samkvæmt stundarskrá....

Lesa meira
Jólahurðir og jólaskreytingar
17. desember 2024
Jólahurðir og jólaskreytingar

Nemendur og starfsfólk skólans hafa notað desember til að skreyta skólann. Mikið er lagt í að skreyta hurðir skólans. Á hverju ári er keppni hver gerir flottustu jólahurðina. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar jólahurðir og aðrar skreytingar í skólanum....

Lesa meira
Uppskeruhátíð Háaleitisskóla og Þykjó
16. desember 2024
Uppskeruhátíð Háaleitisskóla og Þykjó

Börnin að borðinu eftir hönnunarteymið Þykjó var verðlaunahafi í flokknum Verk á Hönnunarverðlaunum Íslands 2024 fyrir að vera frumlegt og áhugavert dæmi um hvernig hægt er miðla hugmyndum barna og ungmenna að alvöru og virðingu með að leiðarljósi að gefa þeim rödd og virkja til áhrifa. Verkefnið var unnið í samvinnu við nemendur í Háaleitisskóla,...

Lesa meira
1. bekkur í heimskókn í leikskóla
13. desember 2024
1. bekkur í heimskókn í leikskóla

Fimmtudaginn 12 des fóru nemendur í 1. bekkur skólans í heimsókn á leikskólana Völl og Skógarás sem eru staðsettir hér á Ásbrú. Nemendur léku saman og fengu að prufa leikföngin g leiktækin í leikskólunum. Tveir nemendur úr 7. bekk voru með í för og lásu sögu fyrir nemendur. Mjög vel var tekið á móti nemendum okkar og allir skemmtu sér vel....

Lesa meira
  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær