Fréttir
Skólaslit og vorhátíð
Miðvikudaginn 5. maí fóru fram skólaslit og vorhátíð skólans. Nemendur mættu í umsjónstofur sínar og áttu góða stund með umsjónakennara sínum. Að því loknu fóru nemendur á stöðvar sem búið var að koma upp í og við skólann. Boðið var upp á loftkastala, andlitsmálum, kubb, sápukúlusprell, krikket, körfubolta o.fl. Grillaðar voru pylsur ofan í þá se...
Lesa meiraÚtskrift 10. bekkjar
Útskrift nemenda úr 10 bekk skólans fór fram við hátíðlega athöfn þriðjudaginn 4. júní á sal skólans. Jóhanna skólastjóri bauð nemendur, foreldra og starfsfólk velkomið og var með stutt ávarp. Veittar voru viðurkenningar fyrir góðan námsárangur....
Lesa meiraUmhverfisdagur
Föstudaginn 17. maí var árlegur umhverfisdagur í Háaleitisskóla. Nemendur fegruðu og snyrtu svæðið í kring um skólann. Hópur nemenda fékk það hlutverk að settja niður kartöflur og blóm við skólann. Einnig var boðið upp á náttúrubingó, leiki og gönguferðir um nágrennið. Nemendur á umglingastigi gerðu stutt myndbönd um umhverfismál. Ekki var an...
Lesa meiraFjölmenningardagur
Kæru foreldrar/forráðamenn. Við viljum minna á að það er Fjölmenningardagur á morgun 27. október. Það er skertur dagur, skólinn byrjar kl. 8:15 og er búinn kl 11:00. Foreldrar eru hvattir til að kíkja upp í skóla í kaffi og spjall milli kl. 10:00-11:00. Við minnum á að foreldrar mega senda börnin sín með eða koma með eitthvað smávegis til að smak...
Lesa meiraBleiki dagurinn 19. október í Háaleitisskóla
Bleikur dagur á morgun Við viljum minna á bleika daginn á morgun og hvetja alla að vera bleik - fyrir okkur öll, bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu....
Lesa meiraÞriðjudagurinn 24. október - Kvennaverkfall
Ágætu foreldrar nemenda í Háaleitisskóla. Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blása til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi. Konur og kvár sem það kjósa munu þá leggja niður störf. Kvennaverkfallið er baráttudagur fyrir jafnrétti á vinnumarkaði og tekur launafólk þátt á eigin forsendum og samkvæmt eigin á...
Lesa meiraVetrarfrí - Winter vacation
Samkvæmt skóladagatali þá er vetrarleyfi í Háaleitisskóla föstudaginn 20. október og mánudaginn 23. október. Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 25. október samkvæmt stundaskrá. Við vonum að þið hafið það öll gott í fríinu. 20th and 23th of October there will be winter vacation in Háaleitisskóli. School will resume on 25th of October with its regul...
Lesa meiraSkólasetning 2023 - 2024
Kæru foreldrar og forráðamenn. Skólasetning Háaleitisskóla verður þriðjudaginn 22. ágúst kl 8:30 á sal skólans fyrir nemendur í 2. -10. bekk. Að skólasetningu lokinni hefst skólastarf samkvæmt stundatöflu. Nemendur í 1. bekk koma í viðtöl ásamt forráðamönnum þriðjudaginn 22. ágúst. Skólastarf hjá þeim hefst miðvikudaginn 23. ágúst kl 08:15, stutt...
Lesa meiraSkráning í Skólamat
SKRÁNING Í ÁSKRIFT HEFST KL 9:00 ÞRIÐJUDAGINN 22. ÁGÚST 2023...
Lesa meira