Fréttir

Valgreinar 2025 - 2026
23. maí 2025
Valgreinar 2025 - 2026

Framboð valgreina fyrir 8. - 10. bekk er mismunandi á ári hverju. Nemendur velja þær greinar sem þeir hafa mestan áhuga á og síðan aðrar greinar til vara. Mikilvægt er að nemendur skoði vel bæklinginn og kynni sér þær valgreinarnar sem eru í boði áður en valið er. Nokkrir punktar sem þarf að huga að við valið: • Valgreinar eru almennt kenndar í 12 ...

Lesa meira
Frábær árangur í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna!
23. maí 2025
Frábær árangur í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna!

Við í Háaleitisskóla erum ótrúlega stolt af nemendum okkar sem hafa náð frábærum árangri í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2025. Af rúmlega 600 hugmyndum sem bárust komust tvær hugmyndir frá okkar skóla í undanúrslit – glæsilegt! Emma Líf í 5. SS er nú stödd í Háskóla Íslands þar sem hún tekur þátt í tveggja daga vinnustofu ásamt öðrum úrvalsnemendu...

Lesa meira
Nýsköpunarkeppni skólans – Hugmyndaflug og gleði
23. maí 2025
Nýsköpunarkeppni skólans – Hugmyndaflug og gleði

Á dögunum héldum við í Háaleitisskóla innanhúss nýsköpunarkeppni þar sem nemendur í 5. og 7. bekk fengu tækifæri til að kynna hugmyndir sínar sem þeir höfðu þróað í tengslum við Nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Hugmyndirnar voru fjölbreyttar, frumlegar og lausnamiðaðar – og skapaðist mikil stemning í kringum keppnina! Í upphafi hófst hugmyndavinnan ...

Lesa meira
Sumarlestur
21. maí 2025
Sumarlestur

Starfsfólk Bókasafns Reykjanesbjæjar heimsótti yngsta stig skólans í dag og kynnti fyrir þeim Sumarlesturinn í ár. Nemendur í Reykjanesbæ keppast um hvaða skóli les flestar bækur í sumar....

Lesa meira
Síðustu diskótekin þetta skólaárið
20. maí 2025
Síðustu diskótekin þetta skólaárið

Síðustu diskótekin hjá yngsta- og miðstiginu á þessu skólaári fóru fram í gær. Hjá yngsta stiginu var boðið upp á stopp- og setudans. Á miðstigi var farið út í leiki og tekin nokkur lög. Nemendur skemmtu sér konunglega. Nokkrir nemendur úr 7. bekk fengu tækifæri til að taka þátt í starfi nemendaráðs skólans og eru þau áhugasöm um að vera í því næs...

Lesa meira
Blómakransagerð í góða veðrinu
20. maí 2025
Blómakransagerð í góða veðrinu

Veðrið hefur verið einstaklega gott síðustu daga og hefur það verið nýtt í útikennslu og fl. Nokkrir nemendur voru í útikennslu í góða veðrinu í dag. Þau fengu að búa til blómakransa úr fíflum og skemmtu sér konunglega. Allt er betra þegar sólin er á lofti....

Lesa meira
Baun, listahátíð barna og ungmenna
6. maí 2025
Baun, listahátíð barna og ungmenna

BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ er hafin og stendur til 11. maí 2025. Á hátíðinni eru börn, ungmenni og fjölskyldur settar í forgang með fjölbreyttum og skemmtilegum hætti. Markmið hátíðarinnar eru meðal annars þau: Að auka lífsgæði og vellíðan barna og íbúa Reykjanesbæjar Að skapa vettvang fyrir börn og fjölskyldur til virkrar þátttöku...

Lesa meira
Ný aparóla formlega opnuð á Ásbrú
6. maí 2025
Ný aparóla formlega opnuð á Ásbrú

Föstudaginn 5. maí var ný aparóla opnuð formlega á leiksvæðinu við Skógarbraut á Ásbrú. Nemendur skólans fengu það hlutverk að fara fyrstu ferðirnar. Aparólan var ein að þeim hugmyndum sem kom úr hugmyndavinnu nemenda skólans og hönnunarteymisins ÞYKJÓ á síðasta ári. Kadeco og Reykjanesbær fengu nemendur í Háaleitisskóla með í vinnustofur um það...

Lesa meira
Breyting á skóladagatali
30. apríl 2025
Breyting á skóladagatali

Smávægilegr breytingar hafa verið gerðar á skóladagatali skólans. Umhverfisdagurinn sem átti að vera 2. júní fellur niður. Vorhátíðin verður 4. júní og skólaslit 5. júní...

Lesa meira
Útskriftarferð 10. bekkjar
30. apríl 2025
Útskriftarferð 10. bekkjar

Nemendur í 10 bekk fara í útskriftarferð til Kaupmannahafnar dagana 21.-25 . maí. Þrír kennarar ásamt þrem foreldrum fara með sem fararstjórar Nemendur hafa staðið sig frábærlega í að safna fyrir ferðinni með fjölbreyttri fjáröflun og eru nú búin að fjármagna ferðina. Mikil tilhlökkun er í hópnum enda svona ferðir ávallt gríðarlegar skemmtilegar ...

Lesa meira
  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær