Fréttir
Útskriftarferð 10. bekkjar
Nemendur í 10 bekk fara í útskriftarferð til Kaupmannahafnar dagana 21.-25 . maí. Þrír kennarar ásamt þrem foreldrum fara með sem fararstjórar Nemendur hafa staðið sig frábærlega í að safna fyrir ferðinni með fjölbreyttri fjáröflun og eru nú búin að fjármagna ferðina. Mikil tilhlökkun er í hópnum enda svona ferðir ávallt gríðarlegar skemmtilegar ...
Lesa meiraListahátíð barna og ungmenna
Listahátíð barna og ungmenna í Reykjanesbæ verður haldin í nítjánda sinn í Listasafni Reykjanesbæjar og Duus Safnahúsum 1. - 11. maí 2025. Grunn- og leikskólar Reykjanesbæjar eru með formlega séropnun miðvikudaginn 30. apríl. Fjölbrautaskóli Suðurnesja opnar sýningu í Bíósal þann 30. apríl kl. 15:00 - 17:00. Þann 1. maí er opið fyrir almenning ti...
Lesa meiraEndurbætur á bókasafni skólans
Síðustu vikur hefur verið unnið að því að stækka og gera endurbætur á bókasafni skólans. Settar voru upp nýjar hillur bætt við stólum ofl. Bókasafnið var formlega opnað aftur í gær eftir þessar endurbætur....
Lesa meiraSkóladagatal 2025-2026
Hér má nálgast skóladagatal fyrir næsta skólaár....
Lesa meiraNemendur fengu hjálma að gjöf
Nemendur í 1. bekk fengu hjálma að gjöf frá Kiwanis hreyfingunni og Eimskip í síðustu viku. Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfingunna á Íslandi, afhendir hjálma til allra barna í 1. bekk á Íslandi á hverju ári og hafa gert frá árinu 2004. Þetta er gert til að stuðla að öryggi og forvörnum, hvort sem er í leik, starfi eða í umferðinni. Af sjálfsö...
Lesa meiraSumarfrístund fyrir börn fædd 2019 - skráning hafin
Frístundaheimili grunnskólanna (Sumarfrístund), fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2019), verða opin frá 11. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda, að aðlögun nýrra leikskólabarna geti hafist sem fyrst að hausti og að aðlaga tilvonandi 1. bekkinga í grunnskólann sinn...
Lesa meiraLitla upplestrarkeppnin
Litla upplestrarkeppnin fór fram á sal skólans í dag. Nemendur í 4. bekk lásu upp fjölbreyttan texta. Um var að ræða sögur, málshætti o.fl.. Einnig voru tvö tónlistaatriði. Magni Sær sigurvegari Stóru upplestrarkeppninnar í ár kom og las upp ljóð. Sönghópur stúlkna í 5. bekk tók eitt lag. Litla upplestrarkeppnin er liður í læsi hvetjandi verke...
Lesa meiraÁrið okkar
Árshátíð skólans fór fram föstudaginn 4. apríl í Hljómahöllinni Hátíðin hófst kl. 9:30 með atriði frá 1. bekk. Síðan tók við hvert atriðið að fætur öðru. Allir árgangar voru með eitt atriði. Þemað í ár var „Árið okkar“ og var hver árgangur með atriði frá fæðingarári sínu. Það var boðið upp á dans, söng, tískusýningu, leikþætti ofl. 10. bekkur...
Lesa meiraLokaæfing fyrir árshátíðina
Lokaæfing á atriðum fyrir árshátíð skólans fór fram í morgun. Nemendur mættu í sal skólans og sýndu aðriðin sín. Virkilega flott og skemmtileg aðriði. Þemað í ár er árið okkar og tóku allir eitthvað sem tengist árinu sem þau fæddust. Boðið var upp á dans, söng og leikþættir. Það verður gaman að sjá atriðin í Hljómahöll á föstudaginn....
Lesa meiraÁrshátíð Háaleitisskóla
Árshátíð Háaleitisskóla verður haldin föstudaginn 4. apríl nk. í Hljómahöll og hefst hún kl. 09:30. Húsið opnar kl. 09:00. Hefðbundin kennsla fellur niður þennan dag og frístund er lokuð. Foreldrar/forráðamenn eru velkomin á árshátíð skólans og koma sér fyrir í sætum á svölum Hljómahallarinnar á annari hæð. Nemendur eru beðnir um að mæta kl. 09:00 ...
Lesa meira