Fréttir

Skuggaleikhús að gjöf
9. desember 2024
Skuggaleikhús að gjöf

Nú á dögunum fékk Háaleitisskóli skuggaleikhús að gjöf frá verkefninu Leikgleði. Þetta er þróunarverkefni sem grunnskólarnir í Reykjenesbæ taka þátt í. Það voru nemednur í 1. bekk sem riðu á vaðið í síðustu vikur og settu upp leikskýningu. Sýningin tókst alveg glimrandi vel og höfðu nemendur bæði gagn og gaman af. Leikgleði er hugsað fyrir nemen...

Lesa meira
Dagskráin í desember
4. desember 2024
Dagskráin í desember

Spennandi dagskrá verður í boði í desember í skólanum. Þar má nefna jólahurðakeppni, jólatónlist, jólapeysudagar, jólalestur, hátíðarmat, jólaföndur og jólahátið. Nánar er hægt að sjá daskránna hér eða undir hnappnum hér að ofan sem heitir Jóladagskráin...

Lesa meira
Birgitta Haukdal í heimsókn
4. desember 2024
Birgitta Haukdal í heimsókn

Söngkonan og rithöfundurinn Birgitta Haukdal kom í heimsókn í skólann 3. desember. Hún las úr bókum sínum og ræddi við nemendur í 1. og 2. bekk. Ekki var annað að sjá og heyra en nemendur skemmtu sér vel við að hlusta á upplesturinn og ræða við hana....

Lesa meira
Í þriðja sæti í Svakalegu  lestrarkeppninni
3. desember 2024
Í þriðja sæti í Svakalegu lestrarkeppninni

Nemendur í Háaleitisskóla voru í þriðja sæti í Svakalegu lestrarkeppni grunnskólanna á Suðurnesjum. Keppnin fór í gang 16. október og lauk 16. nóvember. Alls lásu nemendur skólans að meðaltali 307 blaðsíður á mann. Keppnin fór þannig fram að nemendur lásu eins margar blaðsíður og þeir gátu og kennari skráði niður fjöldann. Það voru nemendur í 2....

Lesa meira
Þemadagar og fjölmenning
2. desember 2024
Þemadagar og fjölmenning

Dagana 27. – 29. nóvember var skólastarf bortið upp og unnið að ýmsum verkefnum. Byrjað var að vinna að stóru tappalistaverki. Nemendur komu í litlum hópum og skrúfuðu tappa niður á krossviðsplötu sem úr varð listaverk sem sett verður upp í skólanum. Nemendur unnu svo að ýmsu verkefnum eins og að búa til blóm, fiðrildi og hjörtu sem síðarn var komi...

Lesa meira
Öðruvísi jóladagatal
29. nóvember 2024
Öðruvísi jóladagatal

Háaleitisskóli hefur síðustu ár tekið þátt í Öðruvísi Jóladagatali SOS Barnaþorpanna. Á hverjum degi fram að jólum verðu opnaður nýr gluggi í jóladagatalinu. Í ár verður ferðast um heiminn og kynnst börnum frá ýmsum löndum....

Lesa meira
Verðlaun í friðarveggspjaldakeppni
29. nóvember 2024
Verðlaun í friðarveggspjaldakeppni

Nýlega fékk Ólafur Fenrir Viktorsson nemandi í 7. bekk skólans verðlaun í friðarveggspjaldakeppni hjá Lions. Þetta er alþjóðleg keppni og var þemað í ár „Friður án takmarka“. Myndin hans Ólafs er mynd af jörðinni og hvítri dúfu. Ólafur fékk viðurkenningaskjal og peningaverðlaun. Þessi verðlaun veita honum tækifæri til að komast í undankeppnina...

Lesa meira
Treyju þema í skólanum
22. nóvember 2024
Treyju þema í skólanum

Á föstudaginn 22. nóvember var treyju þema. Nemendur voru hvattir til þess að mæta í treyjum. Bæði nemendur og starfsfólk mætti í alls skonar treyjum og það var mjög gaman að sjá marga taka þátt. Föstudagsþema er gert til þess að brjóta upp á hefðbundna skóladaga og hafa gaman. Þetta er ekki alls ekki kvöð heldur bara til gamans. Nemendaráðið þakka...

Lesa meira
Skólinn fékk endurmat sem Réttindaskóli UNICEF
20. nóvember 2024
Skólinn fékk endurmat sem Réttindaskóli UNICEF

Í dag fékk skólinn endurmat á viðurkenningu sem Réttindaskóli UNICEF. Endurmatið fer fram á þriggja ára fresti. Nemendur mættu á sal skólans og hlustuðu á ávörp, söng og tónlistaratriði. Ávörpin fóru fram á þrem tungumálum, Íslensku, ensku og spænsku. Að lokum kom réttindaráð upp og tók við viðurkenningunni frá fulltrúm frá UNICEF á Íslandi....

Lesa meira
HáaLEGOskóli fékk jafningaverðlaunin
18. nóvember 2024
HáaLEGOskóli fékk jafningaverðlaunin

Það voru 12 nemendur skólans sem tóku þátt í First Lego League keppninni sem fór fram í Háskólabíó laugardaginn 16. nóvember. First Lego League er alþjóðleg Lego keppni sem nær til yfir 600.000 ungmenna í 110 löndum víða um heim. Keppnin fer fram einu sinni á ári hér á landi og voru það 20 skólar sem tóku þátt í ár . Keppt var í fjórum flokkum. V...

Lesa meira
  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær