Fréttir

Skólaslit
6. júní 2025
Skólaslit

Skólaslit skólans fóru fram fimmtudaginn 5. maí. Að þessu sinni fóru þau fram í Hjómahöll. Það voru nemendur í 1. – 6. Bekk sem mættu fyrst ásamt forráðamönnum. Athöfnin byrjaði með tónlistaraðriði þar sem spilað var á fötur. Unnar skólastjóri bauð svo alla velkomna og var með stutt erindi. Boðið var upp á fleiri tónlistaratriði. Að því loknu kom...

Lesa meira
Sumarlestur
5. júní 2025
Sumarlestur

Í sumar verður boðið upp á sumarlestur í Háaleitisskóla frá 10. Júní til og með 14. ágúst, á þriðjudögum kl. 9:00 -11:00 og á fimmtudögum kl. 11:00 – 13:00. Nemendum stendur til boða að koma á bókasafnið og lesa fyrir kennara og fá nýjar bækur. Það verður einn kennari til staðar í hvert skipti, en það eru fjórir kennarar sem skiptast á að vera á bó...

Lesa meira
Vorhátið
4. júní 2025
Vorhátið

Í dag fór fram vorhátíð skólans. Þar sem það viðraði ekki vel var megnið af stöðvunum fært inn í skólann. Boðið var upp á hoppukastala, sápukúlugerð, andlitsmálun, kubb ofl. Tveir gestir mættu á svæðið, trúbador og töframaður. Vorhátíðinni lauk svo með litahlaupi, þar sem nemendur fengu á sig vatnsgusu frá slökkviliðinu og hlupu svo hring og fen...

Lesa meira
Skotbolti á milli nemenda og starfsfólks
2. júní 2025
Skotbolti á milli nemenda og starfsfólks

Í dag fór fram skotbolti í íþróttahúsinu á milli nemenda og starfsfólks. Keppnin var æsispennandi en það var starfsfólkið sem fór með sigur að lokum....

Lesa meira
Félagsmiðstöðin Brúin komin í sumarfí
30. maí 2025
Félagsmiðstöðin Brúin komin í sumarfí

Félagsmiðstöðin Brúin sem er starfrækt innan veggja skólans er nú formlega komin í sumarfrí! Við viljum þakka öllum gestum okkar fyrir frábært skólaár fullt af gleði, sköpun og samveru. Brúin verður lokuð yfir sumarið en opnar aftur mánudaginn 25. ágúst, fersk og tilbúin í nýtt og spennandi haust. Við hlökkum til að sjá ykkur öll aftur – njótið s...

Lesa meira
UNICEF hreyfingin 2025
28. maí 2025
UNICEF hreyfingin 2025

UNICEF Hreyfingin er fræðslu- og fjáröflunarverkefni fyrir grunnskólabörn á Íslandi. Markmið þess er að fræða börn um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og virkja þau til samstöðu með jafnöldrum sínum víða um heim. Í ár safnaði UNICEF á Íslandi saman spurningum barna um stríð og áhrif þess á börn. Í myndbandinu svarar Ævar Þór Benediktsson, sendiherr...

Lesa meira
Óskilamunir
27. maí 2025
Óskilamunir

Mikið hefur safnast upp af óskilamunum í vetur. Nú er búið að setja upp tvö borð með óskilamunum við innganginn fyrir yngsta- og miðstig. Tilvalið er fyrir nemendur og forráðamenn að kíkja yfir hlutina á borðunum og athuga hvort það leynist ekki eitthvað í eigu nemenda....

Lesa meira
3D prenntari að gjöf
27. maí 2025
3D prenntari að gjöf

Foreldrafélag skólans kom færandi hendi í gær með 3D prentara að gjöf. Um er að ræða Bambu Lab A1 Combo - með litastöð fyrir 4 liti. Unnar skólastjóri og Drífa nýsköpunarkennari tóku við gjöfinni frá fulltrúum foreldrafélagsins. Prentarinn á eftir að koma sér vel þar sem áhugi nemenda á 3D prentun hefur aukist mikið síðustu ár. Hann verður stað...

Lesa meira
Kynning á vinnuskólanum
26. maí 2025
Kynning á vinnuskólanum

Í morgun fengu nemendur í 8. – 10 bekk kynningu á Vinnuskóla Reykjanesbæjar. Kynningin fór fram á sal skólans. Farið var stuttlega yfir starfsemi skólans og hvað er í boði. Nemendur hlustuðu með athygli og síðan var boðið upp á spurnngar. Vinnuskóli Reykjanesbæjar býður öllum grunnskólanemum í 8. - 10. bekk sumarstarf. Vinnuskólinn er almennt f...

Lesa meira
10. bekkur í útskriftarferð í Kaupmannahöfn
23. maí 2025
10. bekkur í útskriftarferð í Kaupmannahöfn

Nemendur í 10 bekk eru útskriftarferð í Kaupmannahöfn dagana 21.-25 . maí. Allt gengur vel og skemmta nemendur sér vel. Hér má sjá eina mynd af hópnum....

Lesa meira
  • Facebook
  • Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær