Fréttir
Keppni milli starfsfólks og nemenda.
Í tilefni af lýðheilsu - og fornvarnarviku Reykjanesbær var keppni milli starfsfólks og nemenda í hádeginu í dag. Þetta voru nemendur úr 8. – 10. bekk. Það var keppt í skotbolta og fótbolta. Þetta fór fram úr okkar björtustu vonum og allir skemmtu sér konunglega. Markmiðið með heilsu- og forvarnarviku er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstakli...
Lesa meiraForvarnardagurinn
Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og í ár var hann miðavikudaginn 2. október. Krissi lögga kom í heimsókn í skólann og ræddi við nemendur á yngsta- og miðstigi um ýmislegt sem tengist forvörnum....
Lesa meiraFræðsla frá Samtökunum78
25. september fékk allt starfsfólk Háaleitisskóla hinsegin fræðslu á vegum Samtakanna 78. Í fræðslu Samtakanna ’78 er fjallað um hinseginleika, hvað það þýðir að vera hinsegin og hvert er hægt að leita fyrir aðstoð og stuðning....
Lesa meiraStarfskynning
Fimmtudaginn 26. september fóru 8. og 10. bekkur skólans á Starfsgreinakynningu í íþróttahúsinu í Keflavík. Þar fengu þau að kynnast og fræðast um hin ýmsu störf. Markmið kynningarinnar er að efla starfsfræðslu og menntun grunnskólanemenda. Hún er einnig mikilvægur þáttur í því að auka starfsvitund og skerpa á framtíðarsýn ungs fólks....
Lesa meiraVímuefnafræðsla
Þriðjudaginn 24. september fengu 9. og 10. bekkir vímuefnafræðsluna VELDU frá Heilsulausnum, fyrirlesarinn var hjúkrunarfræðingurinn Andrea Ýr Jónsdóttir. Hægt er að kynna sér fræðsluna hér heilsulausnir.is/veldu...
Lesa meiraDiskótek á yngsta stigi
Nemendaráðið var með sameiginlegt diskótek fyrir yngsta stig 24. september. Þetta var fyrir alla nemendur í 1., 2., 3. og 4. bekk í Háaleitisskóla. Diskótekið sló í gegn og nemendur skemmtu sér konunglega. Það var farið í allskonar leiki, mikið dansað og mjög mikið fjör. Nemendaráðið stóð sig með prýði og þakkar fyrir samveruna og góða þátttöku....
Lesa meiraStarfsdagur á föstudaginn
Næstkomandi föstudag, 27. september er starfsdagur hjá starfsfólki Háaleitisskóla. Það verður enginn skóli fyrir nemendur þennan dag og frístund er lokuð. Starfsmenn skólans nýta þennan dag til þess að vinna fagleg störf ásamt því að sitja fræðslu. Next Friday, September 27th, is a professional development day for the staff of Háaleitisskóli. Ther...
Lesa meiraGjafir til skólans
Pólski skólinn hefur verið með aðsetur í húsnæði Háaleitisskóla síðustu ár. Kennsla fer fram á laugardögum og er aðalega kennd pólska, landafræði og saga. Nýlega komu fulltrúar frá pólska samfélaginu færandi hendi með bókgjafir og tertu sem þakklæti fyrir samstarfið síðustu ár....
Lesa meiraSamskiptasáttmáli starfsfólks Háaleitisskóla
Í gær, mánudaginn 23. september vann starfsfólk Háaleitisskóla hörðum umhyggjusömum höndum að samskiptasáttmála. Unnið var að sáttmálanum út frá gildum skólans þar sem yfirskriftin er menntun og mannrækt. Markmið sáttmálans er að tryggja að samskipti meðal okkar allra séu skilvirk, jákvæð og lausnamiðuð. Með því að tileinka sér innihald sáttmálans ...
Lesa meiraFyrirlestur
Mánudaginn 23. september kl. 19:00 er foreldrum og forráðamönnum boðið á fyrirlestur frá Heimili og Skóla. Megið inntak fyrirlestursins er mikilvægi samstarfs á milli þessara tveggja stoða í lífi nemenda þ.e.a.s. heimili og skóli. Að fyrirlestri loknum verður boðið í heimastofur nemenda þar sem farið verður yfir kennsluefni komandi skólaárs. Boðið ...
Lesa meira