Fréttir

Ljósanæturskemmtun
6. september 2024
Ljósanæturskemmtun

Ljósanótt er í Reykjanesbæ þessa helgi. Í tilefni af því var brugðið á leik við skólann. Nemendur sungu, dönsuðu og fóru í leiki. Boðið var upp á skúffuköku og mjólk. Veðrið var með besta móti sól og blíða. Allir skemmtu sér vel og nutu útiverunnar. Gleðilega Ljósanótt...

Lesa meira
Gulur dagur 10. september
6. september 2024
Gulur dagur 10. september

Við hvetjum nemendur og starfsfólk til að klæðast gulu til að sýna stuðning við geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir 10. september. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Það er von undirbúningshópsins að gulur september, auki meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálf...

Lesa meira
Háaleitisskóli vann Sumarlestrarkeppnina
5. september 2024
Háaleitisskóli vann Sumarlestrarkeppnina

Við erum stolt að tilkynna að Háaleitisskóli hefur unnið sumarlesturkeppnina. Þetta er frábær árangur og virkilega vel af sér staðið. Við viljum sérstaklega þakka öllum krökkunum sem tóku þátt og lögðu sitt af mörkum til að ná þessum frábæra árangri. Ykkar áhugi og eldmóður í lestri hefur skilað sér í þessum sigri. Vel gert nemendur Háaleitisskóla...

Lesa meira
Skólastarf hafið
29. ágúst 2024
Skólastarf hafið

Nú er skólastafið hafið hér í Háaleitisskóla og því gott að minna á nokkur atriði fyrir skólaárið Mælt er með að nemendur borði staðgóðan morgunmat heima áður en lagt er af stað í skólann og komi með hollt og gott nesti eins og ávexti og grænmeti og/eða brauðsneið með hollu áleggi. Vatn er hollasti drykkurinn. Nemendur í 1.-7. bekk fara út í frímín...

Lesa meira
FImm fartölvur að gjöf
29. ágúst 2024
FImm fartölvur að gjöf

Nýlega fékk skólinn 5 fartölvur að gjöf í gegnum verkefnið Forritarar framtíðirnar. Þessar fartölvur verða notaðar í forritunarkennslu. Forritarar framtíðarinnar er samfélagsverkefni sem hefur það hlutverk að efla og auka áhuga á forritun og hagnýtingu á tækni í skólum landsins....

Lesa meira
Valgreinar
27. ágúst 2024
Valgreinar

Nemendur í 8. – 10. bekk eru í valgreinum sem hluti af námi sínu. Valgreinar eru kenndar í 12 vikur í þrem lotum Tímabil valgreina er eftirfarandi 1. lota hefst 2. september og lýkur 22. nóvember 2. lota hefst 25. nóvember og lýkur 28. febrúar 3. lota hefst 3. mars og lýkur 23. maí...

Lesa meira
Skólabyrjun
21. ágúst 2024
Skólabyrjun

Kennsla hjá nemendum í 2. - 10. bekk hefst fimmtudaginn 22. ágúst samkvæmt stundarskrá. Nemendur mæta í sínar bekkjarstofu og hitta umsjónakennara sinn. Nemendur í 1. bekk mæta ásamt foreldrum í stutt viðtal. Kennsla hefst hjá 1. bekk föstudaginn 23. ágúst...

Lesa meira
Lokun skrifstofu og sumarkveðja
26. júní 2024
Lokun skrifstofu og sumarkveðja

Skrifstofa Háaleitisskóla verður lokuð frá og með 24. júní til og með 6. ágúst. Skólasetning verður föstudaginn 22. ágúst 2024. Starfsfólk Háaleitisskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars....

Lesa meira
Skólaslit og vorhátíð
7. júní 2024
Skólaslit og vorhátíð

Miðvikudaginn 5. maí fóru fram skólaslit og vorhátíð skólans. Nemendur mættu í umsjónstofur sínar og áttu góða stund með umsjónakennara sínum. Að því loknu fóru nemendur á stöðvar sem búið var að koma upp í og við skólann. Boðið var upp á loftkastala, andlitsmálum, kubb, sápukúlusprell, krikket, körfubolta o.fl. Grillaðar voru pylsur ofan í þá se...

Lesa meira
Útskrift 10. bekkjar
5. júní 2024
Útskrift 10. bekkjar

Útskrift nemenda úr 10 bekk skólans fór fram við hátíðlega athöfn þriðjudaginn 4. júní á sal skólans. Jóhanna skólastjóri bauð nemendur, foreldra og starfsfólk velkomið og var með stutt ávarp. Veittar voru viðurkenningar fyrir góðan námsárangur....

Lesa meira
  • FFGÍR
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær