Fréttir
Skólinn fékk endurmat sem Réttindaskóli UNICEF
Í dag fékk skólinn endurmat á viðurkenningu sem Réttindaskóli UNICEF. Endurmatið fer fram á þriggja ára fresti. Nemendur mættu á sal skólans og hlustuðu á ávörp, söng og tónlistaratriði. Ávörpin fóru fram á þrem tungumálum, Íslensku, ensku og spænsku. Að lokum kom réttindaráð upp og tók við viðurkenningunni frá fulltrúm frá UNICEF á Íslandi....
Lesa meiraHáaLEGOskóli fékk jafningaverðlaunin
Það voru 12 nemendur skólans sem tóku þátt í First Lego League keppninni sem fór fram í Háskólabíó laugardaginn 16. nóvember. First Lego League er alþjóðleg Lego keppni sem nær til yfir 600.000 ungmenna í 110 löndum víða um heim. Keppnin fer fram einu sinni á ári hér á landi og voru það 20 skólar sem tóku þátt í ár . Keppt var í fjórum flokkum. V...
Lesa meiraDagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldin hátíðlegur í skólanum í dag. Nemendur í 1. – 7. bekk komu á sal skólans. Leikskólinn Völlur tók einnig þátt í dagskránni og flutti eitt lag. Nemendur í 1. bekk fluttu Rímlagið, 3. bekkur tóku lagið Furðuverk og 5. bekkur flutti lagið vinur minn. 7. Bekkur var með atriðið risinn sem stjórnaði verðinu. Dagskránni...
Lesa meira9.bekkur á forvarnardegi í Fjörheimum
Í morgun var 9.bekk boðið á forvarnardag í Fjörheimum. Mikil umræða hefur verið að undanförnu um ungt fólk í samfélaginu. Umræðan hefur að miklu leyti snúist um ofbeldi og vanlíðan ungmenna. Samtakahópurinn (þverfaglegur forvarnarhópur), starfsfólk Fjörheima félagsmiðstöðvar og unglingaráð Fjörheima vill taka höndum saman, láta gott af sér leiða og...
Lesa meiraVerkefnið Börnin að borðinu fær tilnefningu
Verkefnið Börnin að borðinu eftir Þykjó og var unnið í samstarfi við nemendur Háaleitisskóla er tilnefnt sem verk ársins á Hönnunarverðlaununum 2024. Verðlaunin fara fram í Grósku 7. nóvember. Það er fagnaðarefni og fordæmisgefandi að hönnun sé notuð til að efla samtal og skilning, m.a. þegar bæjarfélag deilir áformum sínum og draumum um framtíðina...
Lesa meiraLalli töframaður ræðir um netöryggi
Nemendur í 5. og 6. bekk fengu fyrirlestur um netöryggi og vellíðan á netinu í gær. Fyrirlesturinn fór fram á sal skólans. Það var enginn annar en Lalli töframanður sem sá um að fræða nemendur en hann hefur fengið sérstaka þjálfun af uppeldisfræðingum Insight og Heimili og Skóla til að kynna þetta efni. Lalli var frábær fyrirmynd fyrir nemendur og...
Lesa meiraBekkjarsáttmáli
Við viljum vekja áhuga á að Háaleitisskóli er UNICEF skóli. Þetta merkir að við leggjum sérstaka áherslu á réttindi barna og vinnum markvisst að því að skapa öruggt og jákvætt námsumhverfi fyrir öll börn. Í byrjun hvers skólaárs vinna allir bekkir skólans að því að búa til bekkjarsáttmála. Þessi sáttmáli er mikilvægur hluti af skólastarfinu okkar o...
Lesa meiraLjósheimar hlutu styrk
Fimmtudaginn 24. október hlutu Ljósheimar rausnalegan styrk frá Blue bílaleigu. Sautján aðilar, félög og góðgerðasamtök á Suðurnesjum fengu styrki eftir Góðgerðarfest Blue. Alls söfnuðust rúmar 25 milljónor króna og Ljósheimar við Háaleitisskóla fékk styrk að upphæð 1.400.000kr. Ljósheimar er nýtt, sérhæft námsúrræði sem er í þróun í skólanum. Heið...
Lesa meiraHrekkjavaka
Fimmtudaginn, 31.október, ætlum við að hafa Hrekkjavöku í skólanum frá 8:15 - 11:15 og mega nemendur mæta í búning í skólann. Þennan dag ætlar nemendaráð skólans að vera með draugahús sem allir nemendur fá að fara í, ef þeir vilja....
Lesa meiraHeimsókn í Vísindasmiðjuna og Þjóðminjasafnið
Nemendur í 7. bekk ásamt nokkrum starfsmönnum skólans fóru í heimsókn í Vísindasmiðjuna og Þjóðleikhúsið þann 24. október. Í Vísindasmiðjunni fengu nemendur fræðslu um vísindaleg málefni og kynningu og fræðslu um vísindalegt málefni. Einnig fengu nemendur kynningu og að skoða gangvirk tæki og tól Vísindasmiðjunnar. Í Þjóðminjasafninu fengu nemen...
Lesa meira