Fréttir
Dagur stærðfæðinnar
Dagur stærðfræðinnar er í dag 14. mars. Nemendur vinna ýmis verkefni sem tengjast stærðfræði. Dagsetningin er engin tilviljun því hún tengist tölunni pí (3,14) sem er eitt þekktasta tákn stærðfræðinnar. Þemað í ár er stærðfræði, listir og sköpun. Nemendur í 6. bekk gerðu listaverk í sjónlist sem heitir Gullna sniðið. Listaverkið er til sýnis á...
Lesa meiraMagni Sær vann Stóru upplestrarkeppnina
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í gær í Hljómahöll. Það eru nemendur í 7. bekk úr grunnskólum Reykjanesbæjar sem taka þátt í keppninni ár hvert. Áður höfðu skólarnir haldið forkeppni og valið tvo fulltrúa hver. Fjórtán keppendur tóku því þátt að þessu sinni, tveir frá hverjum skóla. Fulltrúar Háaleitisskóla voru Elena Lilja og Magn...
Lesa meiraHeimsókn frá Framhaldsskólanum á Laugum
Nemendur í 9. og 10. bekk fengu heimsókn frá fulltrúum Framhaldsskólans á Laugum í Reykjandal í gær. Farið var yfir námsleiðir, aðstöðuna og félagslífið. Það voru bæði fulltrúar starfsmanna og nemenda sem sáu um kynninguna. Framhaldsskólinn á Laugum er heimavistarskóli staðsettur í Þingeyjarsveit á Norðurlandi. Nánar má kynna sér starfsemi skól...
Lesa meiraSkíðaferð í Bláfjöll
Nemendur í 8. – 10. bekk fóru í skíðaferð í Bláfjöll 10. mars. Lagt var af stað um morguninn og komið til baka seinnipartinn. Allir skemmtu sér vel á skíðasvæðinu við góða útivist sumir. Sumir voru vanir að renna sér niður brekkurnar á meðan aðrir voru að stíga sín fyrstu skref á skíðum. Veðrið var frábært og gott skíðafæri. Hér má sjá nokkrar ...
Lesa meiraSöngstund
Á hverjum mánudagmorgni mæta nemendur í 1. – 5. bekk á sal skólans og syngja nokkur lög. Þetta er skemmtileg byrjun á vikunni. Það er Dögg tónmenntakennari sem heldur utan um söngstundina og sér um undirspilið....
Lesa meiraKynning á Fisktækniskólanum
Nemendur í 10. bekk fengu kynningu á námsmöguleikum í Fisktækniskólanum í morgun. Það var Páll Valur Björnsson kennari og umsjónamaður grunnnáms við skólans sem sá um kynninguna. Fór hann yfir starfsemi skólans og námsleiðir. Fisktækniskóli Íslands býður upp á fjölbreytt nám í sjávarútvegi á framhaldsskólastigi. Námið er hagnýtt tveggja ára gunn...
Lesa meiraKynjaverur á sveimi
Öskudagurinn var 5. mars og þennan dag mætti stór hluti nemenda og starfsfólks í búningum í skólann. Það mátti sjá allskonar kynjaverur á sveimi um skólann. Nemendur í 6. – 10. bekk fóru í ratleik þar sem þau gengu um skólann og leystu ýmis verkefni. Nemendur í 1. - 5. bekk voru í ýmsum leikjum, spilum og þrautum í kennslustofunum. Ekki var ann...
Lesa meiraUndankeppni stóru upplestrarkeppninnar
Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á sal skólans 27. febrúar. Keppendur voru þau Ýmir Breki, Birgir Þór, Elena Lilja, Magni Sær , Chastenee Ísis, Ísak Orri og Tuán Kiét nemendur í 7. bekk skólans. Þau kepptu um að verða fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppni grunnskólana í Reykjanesbæ sem fer fram í mars. Nemendur komu þrisvar f...
Lesa meira6. bekkur í Vísindasmiðjunni
Fimmtudaginn 20. febrúar fóru nemendur 6. bekkjar að skoða Vísindasmiðju Háskóla Íslands. Smiðjan er staðsett í Háskólabíó. Í Vísindasmiðjunni fengu nemendur að gera ýmsar tilraunir og þrautir. Allir skemmtu sér vel og höfðu gagn og gaman af....
Lesa meiraMennta- og barnamálaráðherra í heimsókn
Ásthildur Lóa Þórsdóttir mennta- og barnamálaráðherra kom í heimsókn í Reykjanesbæ fimmtudaginn 20. febrúar ásamt starfsmönnum ráðuneytisins. Ástæða heimsóknarinnar var að kynna sér starfsemi Reykjanesbæjar þá aðalega það sem snýr að velferðar, barna og menntamálum. Kynninginn fór fram í húsnæði Friðheima sem staðsett er í gamla Offiseraklúbbnum....
Lesa meira