Fréttir

Skóladagatal 2021 - 2022
21. apríl 2021
Skóladagatal 2021 - 2022

Meðfylgjandi er nýsamþykkt skóladagatal næsta vetrar ....

Lesa meira
Hertar sóttvarnaraðgerðir og skólastarf
24. mars 2021
Hertar sóttvarnaraðgerðir og skólastarf

Kæru foreldrar og forráðamenn. Í ljósi hertra sóttvarnareglna sem taka gildi á miðnætti verður ekkert skólastarf í Háaleitisskóla á morgun fimmtudaginn 25. mars og föstudaginn 26. mars. Eftir það tekur við páskafrí. Upplýsingar um hvaða skipulag tekur við eftir páskafrí kemur síðar þegar ljóst er hvaða reglur verða í gildi þá. Kær kveðja og gleði...

Lesa meira
Áætlun Háaleitisskóla komi til rýmingar vegna náttúruhamfara
15. mars 2021
Áætlun Háaleitisskóla komi til rýmingar vegna náttúruhamfara

Reykjanesbær hefur unnið áætlanir ef kemur til þess að rýma þurfi stofnanir bæjarins vegna náttúruhamfara. Eldgos á því svæði sem nú er talið líklegast er fjarri Reykjanesbæ og kallar ekki á skjót viðbrögð íbúa. Það sem mikilvægast er fyrir fólk á svæðinu er að halda ró sinni og fylgjast með fréttum, sérstaklega hvað varðar loftmengun og öskufall. ...

Lesa meira
Vetrarfrí
26. febrúar 2021
Vetrarfrí

Kæru foreldrar og forráðamenn. Samkvæmt skóladagatali þá er vetrarleyfi í Háaleitisskóla mánudaginn 1. mars. Við vonum að þið hafið það öll gott í fríinu. Kær kveðja, skólastjórnendur. Dear parents and guardians. On Monday the 1st of March there will be winter vacation in Háaleitisskóli. We hope that you will all have an enjoyable holiday. Be...

Lesa meira
Fjölmenningardagur
23. febrúar 2021
Fjölmenningardagur

Kæru foreldrar og forráðamenn. Á morgun miðvikudaginn 24. febrúar munum við halda fjölmenningardaginn hátíðlegan í Háaleitisskóla í fjórða sinn. Á fjölmenningardeginum fögnum við fjölbreytileika okkar hér í skólanum og gerum okkur glaðan dag og brjótum upp hefðbundið skólastarf. Það verður ýmislegt í boði þar sem við skoðum fjölbreytileika okkar í...

Lesa meira
Öskudagur
16. febrúar 2021
Öskudagur

Á morgun miðvikudaginn 17.febrúar er öskudagur í skólanum. Nemendur mega koma í grímubúningum og með sparinesti. (vopn eru ekki leyfð). Öskudagur er skertur nemendadagur og skólinn er til kl 11:00. Frístund hefst kl 11:00 fyrir þau börn sem eru skráð þar....

Lesa meira
Skipulagsdagur fimmtudaginn 21. janúar
20. janúar 2021
Skipulagsdagur fimmtudaginn 21. janúar

Á morgun fimmtudaginn 21. janúar er skipulagsdagur í Háaleitisskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag og frístundaheimili yngri nemenda er lokað. Dear parents and guardians. Tomorrow Wednesday the 21th of January there is staff work day in Háaleitisskóli. All students have a vacation this day and the after school program is closed....

Lesa meira
Litlu jólin 2020
17. desember 2020
Litlu jólin 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn. Litlu jólin í Háaleitisskóla verða á morgun föstudaginn 18. desember. Þau fara fram í heimastofum með umsjónarkennara og taka um eina og hálfa klukkustund og aðeins nemendur í 1. – 4. bekk munu dansa í kringum jólatré á sal skólans....

Lesa meira
Skipulagsdagur 24. nóvember
24. nóvember 2020
Skipulagsdagur 24. nóvember

Kæru foreldrar og forráðamenn. Á morgun miðvikudaginn 25. nóvember er skipulagsdagur í Háaleitisskóla. Allir nemendur eiga frí þennan dag og frístundaheimili yngri nemenda er lokað. Dear parents and guardians. Tomorrow Wednesday the 25th of November there is staff work day in Háaleitisskóli. All students have a vacation this day and the after sch...

Lesa meira
Hertar sóttvarnarreglur
3. nóvember 2020
Hertar sóttvarnarreglur

Ágætu foreldrar/forráðamenn Vegna hertra aðgerða almannavarna verður skólastarf með breyttu sniði frá og með 3. nóvember til og með 17. nóvember. Þetta eru 11 skóladagar. Skóladagurinn hjá 1. – 4. bekk verður frá 8:15 – 13:15 eins og venjulega og stundatafla heldur sér að mestu. Stundatafla hjá 5. – 10. bekk verður ekki hefðbundin. Öllum bekkjum fr...

Lesa meira
  • FFGÍR
  • Facebook
  • Heimili og Skóli
  • SAFT
  • Reykjanesbær